
Geggjaður pakki sem inniheldur Silymarin CF serum og Oil Shield UV defense sunscreen sem er fullkomin samsetning til að verja húðina gegn umhverfisáhrifum.
Hentar vel normal, feitri og oliukenndri húðgerð sem er gjörn á að fá bólur
SILYMARIN CF SERUM - Olíulaust C vitamin serum sem er sérstaklega hannað fyrir feita og bólótta húð.
Einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum,
- Verndar gegn skaðlegum áhrifum sindurefna, styrkir húðina og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun
- Fyrirbyggir olíuoxun í húðinni sem getur valdið bólum
- Dregur úr olíumyndun
- Minnkar svitaholur og eykur ljóma
- Húðlitur verður jafnari
- Dregur úr fínum línum
Berið 4-5 dropa á þurrt andlitið eftir hreinsun á morgnana áður en önnur húðvara er borin á.
OIL SHIELD UV DEFENSE SUNSCREEN
Sólarvörn til daglegrar notkunar sérstaklega gerð fyrir feita húð. Fer vel inn í húðina með eiginleika til að gera húðina matta sem dregur úr olíumyndun. Húðin er þurr viðkomu eftir að vörnin er borin á.
- SPF 50 sem ver húðina gegn skaðlegum UV geislum
- Blanda af steinefnum og efnasíu sem gefur breiðvirka UVA/UVB vörn
- Kísilsílikat dregur í sig fitu sem gerir vörnina fullkomna undir farða
Berist á húðina áður en farið er út í sólina. Berið aftur á húðina til að viðhalda vörninni eftir þörfum en sérstaklega eftir að farið er í sund og eftir æfingar útivið þar sem svitamyndun er mikil. Forðist sólina þegar hún er hæst á lofti og passið upp á augnsvæðið. Ef vörnin fer í augun hreinsið hana fljótt og vel
Mjög hagstætt verð. Borgar einungis fyrir andoxunarserumið, færð sólarvörnina fría með.
Takmarkað magn í boði.