
Hreinsipakkinn inniheldur Blemish and Age Cleansing gel og Blemish and Age Toner.
Þessar vörur eru einstaklega góðar fyrir húð sem á það til að fá bólur og/eða er farin að sýna merki um öldrun. Blemish + age hreinsir og Blemish + age toner vinna saman að því að hreinsa burt dauðar húðfrumur og áferð húðarinnar verður mýkri.
Blemish And Age er hreinsigel fyrir feita, blandaða og þroskaða húð. Inniheldur salicilic- og glycolic sýru sem hreinsa burtu dauðar húðfrumur svo áferð húðarinnar verður mýkri, hreinni og unglegri.
Blemish And Age Toner er andlitsvatn sem er samsett úr 3 virkum efnum sem fjarlægja dauðar húðfrumur sem geta stíflað svitaholur. Einstaklega gott fyrir húð sem á það til að fá bólur og er farin að sýna merki um öldrun. Hentar vel fyrir blandaða og feita húð á öllum aldri.