Ljómandi pakkinn

Ljómandi pakkinn

Verð
34.198 kr
Útsöluverð
34.198 kr
Verð pr. stk.
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
-

Ljómandi pakkinn fyrir blandaða til oily húð

Pakkinn inniheldur Phlorentin C F serumið og Simply clean andlitshreinsinn

Phlorentin er áhrifaríkt C vítamín serum sem inniheldur einnig andoxunarefnin Phlorentin og Ferulic sýru. Ver húðina gegn umhverfisárhifum, dregur úr fínum línum, eykur ljóma og vinnur á litabreytingum. Notist eftir hreinsun að morgni, 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

Simply Clean er hreinsigel sem fjarlægir óhreinindi, olíur og dauðar húðfrumur. Inniheldur camomile og aloe vera.