Sumarpakkinn
Sumarpakkinn

Sumarpakkinn

Verð
50.783 kr
Útsöluverð
50.783 kr
Verð pr. stk.
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
- Sendingargjald reiknað í greiðsluferli.

Sumarpakkinn inniheldur fjórar af okkar vinsælustu vörum, CE Ferulic serumið, Phyto maskann og tvær sólarvarnir, Mineral Radiance og Advanced Brightening.

CE Ferulic serum: Einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma. Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

 • Verndar gegn skaðlegum áhrifum sindurefna, styrkir húðina og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun.
 • Fyrirbyggir viðvarandi breytingar á húð.
 • Fullkomið til notkunar með sólarvörn.
 • Hentar fyrir normal, þurra og viðkvæma húð.

Phyto maskinn; Gelmaski úr jurtablöndu, inniheldur ólívur, timian og agúrku og hyaluronic sýru. Hentar fyrir allar húðgerðir en einstaklega góður fyrir viðkvæma, erta húð. Dregur úr roða, kælir, mýkir, sefar og róar húðina. Styrkir varnir húðarinnar gegn ytri umhverfisáhrifum. Hægt að nota sem maska í 10-15 mín eða sem næturkrem. Hentar vel fyrir rósroða.

 • Róar strax erta húð.
 • Gefur góðan raka
 • Kælir
 • Hentar vel eftir húðmeðferðir

Mineral Radiance; Breiðvirk UVA/UVB sólarvörn með 100% mineral filter. Mjög létt og aðeins lituð áferð sem jafnar út náttúrulegan húðlit. Verndar gegn ótímabærri öldun húðarinnar vegna útfjólublárra geisla. Berist á húðina eftir notkun annarra húðvara. 

 • Vatnsþolin
 • 100% mineral vörn
 • Há, breðvirk UVA/UVB vörn
 • Litur sem aðlagar sig að húðtón og eykur ljóma
 • Hentar öllum húðgerðum og góð eftir allar húðmeðferðir

SkinCeuticals Advanced Brightening UV Defense SPF 50  er áhrifarík vörn sem verndar húðina gegn litabreytingum af völdum UV geislum sólarinnar. 

Sólarvörnin er létt og skilur ekki eftir sig hvíta slikju á húðinni. Hún inniheldur tvö öflug innihaldsefni, 1% Tranexamic Acid og 2% Niacinamide sem vinna gegn litabreytingum