
Mjög rakagefandi maski sem inniheldur hyaluronicsýru og B5 vítamín. Hann styrkir varnir húðarinnar, nærir og mýkir. Má einnig nota á önnur þurr svæði eins og hendur, háls, bringu og fætur eftir þörfum.
- Inniheldur hyaluronicsýru og B5 vítamín
- Gefur húðinni raka og ljóma
- Tilvalinn fyrir allar húðgerðir, nema mjög viðkvæma
- Notist eftir þörfum, þunnt lag, tilvalið eftir hreinsun að kvöldi. Hafður á í 10-15 mín og umfram magni síðan nuddað vel inn í húðina.