Anti aging bomban
Anti aging bomban

Anti aging bomban

Verð
78.764 kr
Útsöluverð
78.764 kr
Verð pr. stk.
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
- Sendingargjald reiknað í greiðsluferli.

Anti aging bomban inniheldur þrjár hágæða vörur sem fyrirbyggja öldrun húðarinnar og gefa geislandi útlit.

Pakkinn inniheldur C E Ferulic andoxunar serum, A.G.E Interrupter andlitskrem og Resveratrol B E næturkrem

C E Ferulic serum, einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma. Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

A.G.E Interruprer, áhrifaríkt krem sem dregur verulega úr öldrunarmerkjum eins og fínum línum og hrukkum, jafnar út húðina og eykur teygjanleika hennar. Viðheldur einnig góðum raka í húðinni. Er sérstaklega samsett fyrir þroskaða húð og inniheldur bláberjaseyði, proxylane og phytosphingosine.

Resveratrol B E, fyrsta næturkrem sinnar tegundar sem sameinar hámarksstyrk af 1% reservatol, 0,5% baicalin og 1% hreint E vítamín. Inniheldur andoxunarefni sem hjálpa húðinni að laga skemmdir af völdum umhverfisáhrifa og fyrirbyggja öldrun húðar. Styður náttúrulegar varnir húðarinnar, þéttir, stinnir og gefur aukinn ljóma