Dekurpakkinn

Dekurpakkinn

Verð
18.528 kr
Útsöluverð
18.528 kr
Verð pr. stk.
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
-

Dekurpakkinn inniheldur Hydrating B5 maskann og Antioxidant Lip Repair.

B5 maskinn og Lip Repair eru báðar mjög rakagefandi vörur, styrkir og nærir húðina og varir. Fullkominn tvenna til að dekra við húðina í vetrarkuldanum.

Hydrating B5 maskinn er mjög rakagefandi maski sem inniheldur hyaluronicsýru og B5 vítamín. Hann styrkir varnir húðarinnar, nærir og mýkir. Má einnig nota á önnur þurr svæði eins og heldur, háls, bringu og fætur.

Antioxidant Lip Repair minnkar skaða vegna umhverfisþátta. Hjálpar við að endurnýja yfirborð varanna. Eykur mýkt, raka og þéttleika