DOUBLE DEFENSE pakki - CE Ferulic serum + Ultra Facial UF defense

DOUBLE DEFENSE pakki - CE Ferulic serum + Ultra Facial UF defense

Verð
Vara er uppseld
Útsöluverð
28.281 kr
Verð pr. stk.
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
- Sendingargjald reiknað í greiðsluferli.

Geggjaður pakki sem inniheldur okkar vinsæla CE Ferulic Serum og Ultra Facial UV defense sólarvörn sem er fullkomin samsetning til að verja húðina gegn umhverfisáhrifum.

Hentar vel fyrir normaL, þurra, viðkvæma og eldri húð

CE FERULIC SERUM 

Einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma. Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.
Verndar gegn skaðlegum áhrifum sindurefna, styrkir húðina og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun.

  • Fyrirbyggir viðvarandi breytingar á húð.
  • Fullkomið til notkunar með sólarvörn.

ULTRA FACIAL UV DEFENSE Sólarvörn með raka og breiðvirkri vörn. Ver gegn ótímabærri öldrun vegna útfjólublárra geisla. Berist á þurra húð á hverjum morgni á eftir öðrum húðvörum.

  • Há,breiðvirk UVA/UVB vörn
  • Háþróaðar UV síur koma í veg fyrir öldrun húðar af völdum sólar
  • Stíflar ekki húð
  • Eykur raka og ljóma

Mjög hagstætt verð. Borgar einungis fyrir andoxunarserumið, færð sólarvörnina fría með.

Takmarkað magn í boði.