Geislandi pakkinn

Geislandi pakkinn

Verð
32.170 kr
Útsöluverð
32.170 kr
Verð pr. stk.
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
-

Geislandi pakkinn fyrir normal til þurra húð

Þessi pakki inniheldur hið geysivinsæla C E Ferulic og Gentle cleanser andlitshreinsinn.

C E Ferulic er einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma. Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

Gentle Cleanser er mild hreinsimjólk sem fjarlægir á áhrifaríkan hátt óhreinindi, farða og augnfarða. Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Inniheldur allantoin, glycerin og appelsínuolíu til að mýkja og endurnýja yfirborð húðarinnar.