Gjafabréf FRAXEL PRO  - Andlit

Gjafabréf FRAXEL PRO - Andlit

Verð
149.900 kr
Útsöluverð
149.900 kr
Verð pr. stk.
Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
- Sendingargjald reiknað í greiðsluferli.

Gjafabréf fyrir 1 skipti í Fraxel Pro meðferð á andlit 

Meðhöndlun með FRAXEL PRO frá Candela er ein  áhrifaríkasta lasermeðferðin gegn hrukkum, línum, húðslitum og örum. FRAXEL PRO vinnur einnig á litabreytingum í húð og jafnar áferð húðarinnar.  

 

FRAXEL PRO felur í sér meðferð með tveimur ólíkum bylgjulengdum til að ná til allra laga húðarinnar: 

  1. FRAXEL 1940: Þessi laser skýtur geislum sem ná grunnt niður í húðina og orsaka þar með minniháttar skaða sem örva endurnýjun á húðinni, ásamt því að vinna mjög mikið á litabreytingum og opnum svitaholum. Hentar mjög vel ef sólsköðuð húð.  
  1. FRAXEL 1550: Þessir lasergeislar fara mun dýpra í húðina , búa til lítil sár í leðurhúðinni og örva þannig kollagen og elastín framleiðslu, styrkja húðina og þétta. Þessir lasergeislar yngja því upp húðina en vinna einnig mjög vel á örum, t.d. eins og örum eftir bólur (acne) eða sliti eftir barnsburð (striae).  

Nánari upplýsingar: 

 https://hudlaeknastodin.is/fraxelpro/

Húðlæknastöðin áskilur sér rétt til að breyta meðferðarframboði og verði á gildistímanum og gildir því gjafabréfið sem inneign að þeim tíma liðnum í 1 ár frá útgáfudegi.