VINSÆLI PAKKINN

VINSÆLI PAKKINN

Verð
Vara er uppseld
Útsöluverð
74.990 kr
Verð pr. stk.
Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
- Sendingargjald reiknað í greiðsluferli.

Gefðu náttúrulegan ljóma í gjöf. Frábær gjöf með hágæða vörum fyrir þá sem vilja lúxus og dekur í hversdaginn.

Vinsæli pakkinn inniheldur C E Ferulic andoxunarserum, HA Intensifier serum og endurbætt A.G.E Interrupter  Advanced andlitskrem

C E Ferulic serum, einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma. Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

H A intensifier er serum sem eykur magn hyaluronic sýru í húðinni. Þéttir,sléttir og styrkir húðina.  Serumið inniheldur proxylane, lakkrísrótarkraft og hyaluronicsýru og bindur raka í efsta lagi húðarinnar.

A.G.E Interrupter ADVANCED, sem er enn áhrifaríkara og mýkra krem sem dregur verulega úr öldrunarmerkjum eins og fínum línum og hrukkum og vinnur gegn ótímabærri öldrun.  Viðheldur raka, eykur ljóma húðarinnar og teygjanleika hennar.    

Inniheldur villiberjaseyði,  proxylane í virkara magni,  Glycerrehetinic sýru, hepes og 1% Niacinamide.